Súpa dagsins með nýbökuðu brauði og kaffi fylgja með öllum hádegisréttum.

Mánudagur: Gratíneraður plokkfiskur að gamla skólanum með rúgbrauði eða Lambarist að hætti guðmundu með bláberja chilisósu og ristuðum sveppum

Þriðjudagur: Val um Tandoori kjúklingur eða lax ásamt hrísgrjónum og sítrónu rauðlauk.

Miðvikudagur: Steikar queasadillas ásamt byggsalati,  nachos og sósu eða Steiktur karfi með byggsalat og miðjarðarhafs engifer dressingu.

Fimmtudagur: Grísasnittsel með kartöflumauk, sveppasósa og hrásalati eða Djúpsteikt tófúkjöt með kartöflumauk, sveppasósa og hrásalati.

Föstudagur: Lambalæri béarneise með bakaðri kartöflu og rósarkáli eða Heilristaður grísahnakki í bjórsósa með bakaðri kartöflu og rósarkáli.

Tryggjum tvo metra á milli borða og við fylgjum öllum reglum um sóttvarnir.

Verð mánudaga – fimmtudaga 1.800,- krónur og föstudaga 2.000,- krónur