fbpx

Hlaðborð Vikunar
verð 3.190,-

Súpa, brauð og salatbar fylgir með ásamt kaffi

Mánudagur

Hakkabuff

með spæleggi, lauksmjöri og ofnbökuðum kryddkartöflum

Kjúklingaréttur

með grænmeti

Fiskibollur

með karrýsósu og hrísgrjónum

Þriðjudagur

Lambakubbasteik

með soðsósu og kartöflustöppu

Lasagna

með hvítlauksbrauði

Steiktar pylsur

Ofnbakaður fiskréttur

Miðvikudagur

Grillaður kjúklingur

með sveppasósu

Saltað hrossakjöt

með uppstúf

Soðnar kjötfarsbollur

með káli, rófum og bræddu smjöri

Fiskur og franskar

Fimmtudagur

Grísahnakkasneiðar „smoky chipotle“

með bökuðum kartöflum

Nauta Stroganoff

með kartöflumús

Steiktur fiskur

með lauksmjöri

föstudagur

Lambakótilettur í raspi

Purusteik

með soðsósu

Núðluréttur

með rækjum og grænmeti

Bleikja

með möndlusmjöri

Grænmetislasagna

Scroll to Top