fbpx

Hlaðborð Vikunar
verð 3.190,-

Súpa, brauð og salatbar fylgir með ásamt kaffi

Mánudagur

Soðið lambakjöt

með karrýsósu, hrísgrjónum og kartöflum

Hakkbollur

með rjómapiparsósu

Sterkur pylsuréttur

með beikoni og lauk

Ofnbakaður fiskur

Þriðjudagur

Svínasnitsel

með kryddkartöflum og bernaisesósu

Piri-piri kjúklingur

með kryddhrísgrjónum

Steiktur fiskur í raspi

með lauksmjöri

Miðvikudagur

Grillaður kjúklingur

með djúpsteiktum kartöflum og sveppasósu

Kindabjúgu

með uppstúfi

Fiskibollur

með lauksmjöri

Fimmtudagur

Hægeldaðir lambaskankar

með soðsósu og kartöflumús

Orly-steiktur fiskur í súrsætri sósu

með grænmeti og hrísgrjónum

Eggjakaka

með kjúklingi, grænmeti og osti

föstudagur

Lambakótilettur í raspi

BBQ-svínasíða, grilluð

með steiktum kartöflum, beikon og lauk

Gratineraðir sjávarréttir

með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði
Scroll to Top