Entries by admin

Matseðill vikuna 10.-15.ágúst

Súpa dagsins með nýbökuðu brauði og kaffi fylgja með öllum hádegisréttum. Mánudagur: Gratíneraður plokkfiskur að gamla skólanum með rúgbrauði eða Lambarist að hætti guðmundu með bláberja chilisósu og ristuðum sveppum Þriðjudagur: Val um Tandoori kjúklingur eða lax ásamt hrísgrjónum og sítrónu rauðlauk. Miðvikudagur: Steikar queasadillas ásamt byggsalati,  nachos og sósu eða Steiktur karfi með byggsalat […]